All posts by admin

Back on HF – now remote

As I live in the city, space for antennas is limited, specially for the lower bands like 40-80-160

I have been trying to find a solution for this problem. I work for Vodafone in Iceland, I found out that we have a transmitter site just outside of Reykjavik – about 20km direct line from my home QTH.

The transmitter site has a 50m high tower for cellular and TV/FM broadcasting. Small house and good connectivity to the internet.

I asked around and got a yes from the persons running the site for putting a small “half rack” of equipment into the transmitter site. Antennas must be outside of the actual site. 

The area is quite close to the city dumping grounds so it’s not really prime real estate. Next thing I needed was permission from the City for the antennas. I managed to land a provisional licence for antennas just for one year at a time. I’m working on getting a more permanent licence, but as the area is not planned for any development I don’t foresee any issues getting the licence prolonged. 

But the takeoff to the west is amazing, it’s has sloping grounds towards the sea. 5 Km to the north is Esja, a 1km high mountain ridge, so that limits the takeoff to about 10-12° – Should be fine.

I started building everything I need while I waited for the licences process.

Using  a K3 with RemoteRig RRC controller

Amplifier is homebuilt SSPA – remote operated

Relay control is Raspberry Pi – with home written code

Everything else is homebuilt

Plan for 2018 is the following

40m rotary dipole

80m 4Square

160m Inverted-L or some vertical variant – using the Vodafone 50m tower for support

73 de TF3T

WordPress problems…

This is a new version of the site…

after having very strange stalling issues with WordPress,  when loading the page, it would just wait 10-15s before anything would be transferred out of the server. Tried disabling all addons, etc.. In the end, I just downloaded newest version of WP, theme and some plugins.. seems to work now. Manually transferred over – so I would not carry over some shit from the previous install…

Fyrstu loftnetspælingarnar!

Jæja, þá lánaði Pabbi mér TS-570S, fínasta stöð

Þá er málið, hvernig skal maður koma sér í loftið. Ég bý á jarðhæð í blokk í Grafarholtinu, svo það er nokkuð snúið að koma sér í loftið.

Ég ákvað að byrja að koma mér í loftið í skjóli næturs, þ.e. setja upp loftnet þegar rökkva tekur og krakkarnir hættir að leika sér í “garðinum”. (það er allt hverfið þarna).

img_2666_resize1

Hér má sjá mjög aumingjalegan vertical, með hustler 20m spólu sem TF3T lánaði mér.. smá radíalar og stög.

Fyrsta kvöldið heyrði ég bara ekkert nema surg og læti, rétt náði QSO við TF3SG á 20m. Nú í kvöld prófaði ég að skipta út switch-mode PSU sem ég nota yfirleitt til að hlaða stór LiPO batterí í RC sportinu, setti hefðbundið supply sem notast við spennubreyti – og vola! ekkert suð, en aðeins 50W possible! Nú vantar mig almennilegt supply

Ég er nú byrjaður á næsta projecti

það verður Inverted-V, verður sett upp með 5m mastri …í skjóli næturs ;P

ég byrjaði að búa til 1:1 balún…

13 vöf af 14awg vír, …hvernig lýst ykkur á ?

img_2661_resize

Komið í kassa.. ég náttúrlega tóks að klúðra þessu, stytti vírana of mikið…

img_2671_resize

Þá koma nokkrar spurningar.

1. Er svona rúst-frítt / ryðfrítt efni eins og ég notaði í úttökin í lagi ?

2. er í lagi að lóða svona víra saman ? ekkert issue með leiðni?

3. hvernig lýst ykkur á ? ;P meikar þetta sense til að hafa í toppinum á inv. V?